föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Næst keppt í fimmgangi

2. mars 2012 kl. 10:41

Næst keppt í fimmgangi

Næsta mót Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildar, fer fram miðvikudaginn 7. mars og verður þá keppt í fimmgangi. 

 
Eftir fyrsta mót er staða níu efstu knapa þessi.
  1. Ísólfur Líndal   10
  2. Ólafur Magnússon   8
  3. Sölvi Sigurðarson   7
  4. Bjarni Jónasson   6
  5. Baldvin Ari Guðlaugsson   5
  6. Fanney D Indriðadóttir 4
  7. Þórarinn Eymundsson   3
  8. Mette Mannseth   2
  9. Viðar Bragason 1
 
Knapar KS deildarinnar eru beðnir að tilkynna sig fyrir fimmganginn til Eyþórs í síma 8482725 eða í tölvupósti eythor70@hotmail.com fyrir kl. 18 á sunnudag.