laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mývatn Open - ráslistar

12. mars 2010 kl. 14:46

Mývatn Open - ráslistar

Mývatn Open verður haldið á Mývatni á morgun laugardag. Ráslistar eru klárir og má sjá þé hér fyrir neðan. Keppt verður í tölti, skeiði og síðan er sérstök keppni stóðhesta. Úrvalsknapar og hestar á Mývatni á morgun!

Tölt B
Knapi,Hestur
1.  Ágúst Ásgrímsson, Hylling f. Samkomugerði II
2. Jennifer Tuthill, Gormur Ytri-Löngumýri
3. Tryggvi Höskuldsson, Flugar frá Króksstöðum
4. Ævar Hreinsson, Askur frá Hríshóli
5. Halldór Halldórsson, Mön frá Þórshöfn
6. Áskell Keli Einarsson, Sólon íslandus frá Tókastöðum
7. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Flóki frá Kollaleiru    
8. Sigurlína Erla Magnúsdóttir, Öðlingur frá Íbishóli
9. María Marta Bjarkadóttir, Víkingur frá Úlfsstöðum
10. Sonja Metzmacher, Drottning frá Garði
11. Jóhannes Jónsson, Ögri frá Heiðarbót
12. Stella Sólveig Pálmarsdóttir, Svaði frá Reykhólum 
13. Ágúst Ásgrímsson, Máney f. Samkomugerði II
14. Tryggvi Höskuldsson, Amor frá Enni

Tölt A
Knapi,Hestur
1.  Skapti Steinbjörnsson, Gæfa frá Skefilsstöðum
2.  Úlfhildur Sigurðardóttir, Þyrla  frá Hóli
3.  Atli Sigfússon,  Vænting Frá Brúnastöðum
4.  Pétur Vopni Sigurðsson, Silfurtoppur frá Oddgeirshólum
5.  Jón Herkovic , Fróða frá Akureyri
6.  Jón Páll Tryggvason, Nökkvi frá Björgum
7.  Anna Catharina Gros, Glóð frá Ytri Bægisá  I
8.  Jóhann B. Magnússon, Lávarður frá Þóreyjarnúpi
9.   Daníel Gunnarsson, Kári frá Reykjahlíð 
10.  Stefán Birgir Stefánsson, Dynur frá Árgerði
11.  Erlingur Ingvarsson, Gerpla Hlíðarenda
12.  Nikólína Ósk Rúnarsdóttir, Júpíter frá Egilsstaðabæ
13.  Ólafur Svansson, Fjöður frá Kommu
14.  Baldvin Ari Guðlaugsson, Logar frá Möðrufelli
15.  Magnús Bragi Magnússon, Punktur frá Varmalæk
16   Skapti Steinbjörnsson, Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
17.  Egill Þórir Bjarnason, Hugleikur frá Hvalnesi
18.  Þórarinn Eymundsson, Seyðir frá Hafsteinsstöðum
19.  Hans Friðrik Kjerúlf, Stórval frá Lundi
20.  Atli Sigfússon,  Lilja frá Ytri Brennihóli
21.  Stefán Friðgeirsson, Saumur frá Syðra-Fjalli
22.  Guðröður Ágústsson, Sólmundur frá Úlfsstöðum
23.  Þorvar Þorsteinsson, Stáli frá Ytri Bægisá 
24.  Gestur Stefansson, Þytur frá Miðsitju 
25.  Úlfhildur Sigurðardóttir, Sveifla frá  Hóli

Stóðhestakeppni
Hestur,knapi
1.    Möttull frá Torfunesi, Erlingur Ingvarsson
2.    Geisli frá Úlfsstöðum, Jón Páll Tryggvason
3.    Vindur frá Hala, Daniel Gunnarsson
4.    Hólmjárn frá vatnsleysu, Jón Herkovic
5.    Emil frá Torfunesi,  Erlingur Ingvarsson
6.    Krapi frá Garði, Baldivn Ari Guðlaugsson
7.    Hrynjandi frá Sauðárkróki, Magnús Bragi
8.    Sólnes frá Ytra-Skörðugili, Þórarinn Eymundsson
9.    Hraði frá Úlfsstöðum, Hans Friðrik Kjerúlf
10.    Bútur frá Víðvöllum Fremri , Guðröður Ágústsson
11.    Dagur frá Strandarhöfði, Stefán Friðgeirsson
12.    Tristan frá Árgerði, Stefán Birgir Stefánsson
13. Blær frá Torfunesi, Erlingur Ingvarsson

Skeið
Knapi, hestur
1.    Atli Sigfússon, Vænting frá Brúnastöðum
2.    Gestur Stefánsson, Stella frá Sólheimum 
3.    Guðröður Ágústsson , Hlutur frá Víðivöllum fremri
4.    Magnús Bragi, Frami frá Íbishóli
5.    Jóhann B. Magnússon, Hvirfill frá Bessastöðum
6.    Baldivn Ari Guðlaugsson , Prins frá Efri Rauðalæk
7.    Skapti Steinbjörnsson, Míla frá Hafsteinsstöðum
8.    Svavar Hreiðarsson, Myrkvi frá Hverhólum
9.    Stefán Birgir Stefánsson, Tristan frá Árgerði
10.    Halldór Olgeirsson, Hekla frá Bjarnastöðum
11.    Daniel Gunnarsson, Vindur frá Hala       
12.    Stella Sólveig Pálmarsdóttir, Sprettur frá Skarði    
13.    Guðlaugur M. Ingason, Bylur frá Akureyri