sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mývatn Open aflýst

12. mars 2015 kl. 14:12

Mývatn Open

Slæm veðurspá til vandræða.

Hætt hefur verið við enn eitt ísmótið í ár. Vegna mjög slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Mývatn Open sem halda átti helgina 13.-14. mars n.k.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótanefnd sem þakkar áhugann og vonast til að sjá sem flesta að ári.