laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mývatn Open 13.mars

22. janúar 2010 kl. 13:39

Mynd: www.myvatn.is

Mývatn Open 13.mars

Ísmótið Myvatn open verður haldið 13.mars næstkomandi. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. það verður stóðhestakeppni, tölt og skeið. Um kvöldið er húllumhæ á Sel-Hótel Mývatn, sem jafnan býður gistingu á góðu veðri. Á föstudeginum 12.mars verður að öllum líkindum hægt að skoða aðstæður og keppnisbrautina á vatninu.

Takið helgina frá fyrir Mývatn Open!

Ísmótsnefnd Þjálfa.