miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndskeið frá Opna Bautamótinu

20. febrúar 2012 kl. 19:52

Myndskeið frá Opna Bautamótinu

Opna Bautatöltið fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Meðfylgjandi eru myndskeið frá A og B úrslitum mótsins en ennfremur má nálgast myndir frá mótinu hér.

Úrslit Bautamótsins urðu eftirfarandi:

  1. Guðmundur Karl Tryggvason og Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,58
  2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Senjor frá Syðri-Ey 7,38
  3. Ísólfur Líndal og Kvaran frá Lækjarmóti 7,33
  4. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 7,13
  5. Hans Friðrik Kjerúlf og Stórval frá Lundi  6,79

B-úrslit

5. Hans Friðrik Kjerúlf og Stórval frá Lundi 6,96
6. Atli Sigfússon og Krummi frá Egilsá 6,83
7. Nikólína Rúnarsdóttir og Ronja frá Kollaleiru 76,75
8. Hörður Óli Sæmundarson og Hreinn frá Vatnsleysu 6,63
9. Þorbjörn Hr. Matthíasson og Vaka frá Hólum  6,46
10.-11. Tryggvi Björnsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 6,25
10.-11. Þorvar Þorsteinsson og Einir frá Ytri-Bægisá I 6,25
 

 

Þessu tengt:
Guðmundur og Randalín sigruðu Opna Bautamótið