mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndskeið frá forkeppni í tölti

1. júlí 2011 kl. 12:59

Myndskeið frá forkeppni í tölti

Á myndbandavef Eiðfaxa má nú nálgast tvö myndskeið, samantekt frá stórkostlegri forkeppni í tölti í gær. Óhætt er að segja að þar fóru bestu keppnistöltarar landsins um á fasmiklu tölti og ekki vantaði upp á stemninguna í brekkunni þegar áhorfendum hugnuðust sýningarnar.

Sem fyrr var það myndskeiðagúrúinn Henning Drath sem vann myndskeiðin.

Myndskeiðin má nálgast hér(1) og hér(2).