fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndskeið af yfirlitssýning 5 vetra stóðhesta

1. júlí 2011 kl. 12:49

Myndskeið af yfirlitssýning 5 vetra stóðhesta

Hér má sjá myndskeið frá yfirlitssýningu 5 vetra stóðhesta með augum Hennings Drath hjá isibless.de. Eins og fyrr segir fór Spuni frá Vesturkoti þar mikinn ásamt öðrum glæsilegum gæðingum. Njótið!