miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndskeið af ræktunarsýningu Vatnleysu

5. júlí 2011 kl. 10:05

Myndskeið af ræktunarsýningu Vatnleysu

Lína, Andri, Sjarmi, Abel, Daníel, Spes, Sindri, Lilja og Formúla fóru fasmiklum skrefum um gæðingavöllinn á Ræktunarbússýningunni á föstudagskvöldi Landsmóts. Þau eru öll úr ræktun Vatnsleysu sem heilluðu brekkubúa Vindheimamela. 

Hér á myndbandavefnum má nú nálgast myndskeið Rúnars Guðbrandssonar af sýningu Vatnsleysbúsins.