þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá Þeim allra sterkustu

2. desember 2014 kl. 10:00

Þrír efstu; Þórarinn, Hans og Siguroddur

Töltandi gæðingar á ís.

Þeir allra sterkustu er vinsælasta Ísmót landsins. Það er haldið í Skautahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík. Þar etja kappi einu bestu töltarar landsins ásamt því að stóðhestasýning er haldin.

Þórarinn Ragnarsson sigraði mótið árið 2014 á Þyt frá Efsta-Dal II en Gústaf Ásgeir Hinriksson er nú komin með þann hest í þjálfun en gaman verður að sjá hvað þeir gera á árinu. Gústaf Ásgeir er enn í ungmennaflokki og því gæti verið möguleiki að hann stefni með hann á HM í Herning næsta sumar.

Myndir frá "Þeir allra sterkustu"