föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá sýningu ræktunarbúa

26. desember 2014 kl. 21:00

Tólf ræktunarbú voru sýnd á Landsmóti.

Sýning ræktunarbúa hefur verið fastur dagskrárliður á Landsmótum. Sýningarnar eru kærkomnar til að brjóta upp hringvallarsýningar en þar sýna valin bú afrakstur ræktunar sinnar. Búin sem komu fram í sumar eru af misjöfnum meiði, allt frá nýjum og litlum fjölskylduræktunarbúum yfir í stórbú sem hafa verið fremst á sínu sviði í fjölda ára.

Í ár voru sýningar ræktunarbú tólf talsins en þarna mættu Fet, Árbæjarhjáleiga, Auðsholtshjáleiga, Steinnesi, Jaðar, Hrísdalur, Margrétarhof, Hofsstaðir í Garðabær, Efri-Rauðalækur, Torfunes, Dalur og Krikjubær.

Hægt er að sjá myndir frá undirbúningi og sýningu ræktunarbúa hér.