föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá Svellköldum

15. mars 2011 kl. 21:16

Myndir frá Svellköldum

Þær voru að sönnu glæsilegar, konurnar sem tóku þátt í ísmótinu Svellkaldar konur sem fram fór á skautasvellinu í Laugardal sl. laugardag.

Þar sýndu bæði óvanar og keppnisreyndar konur lipra takta á gæðingum sínum. Tíðindakona Eiðfaxa mundaði þar myndavélina og hér eru þónokkrar myndir af mótinu. Einnig má nálgast nokkar myndir hér.