sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá Smalanum-

1. febrúar 2010 kl. 15:17

Myndir frá Smalanum-

Inná Ljósmyndasafn Eiðfaxa hér á vefnum er nú komin allnokkuð af myndum frá fyrsta móti vetrarins í Meistaradeild VÍS, Smalanum, sem haldið var síðasta fimmtudagskvöld í Ölfushöllinni.

Kíkið á með því að smella hér.