sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá forkeppni ungmenna

28. júní 2011 kl. 22:10

Myndir frá forkeppni ungmenna

Forkeppni í ungmennaflokki var athygliverð fyrir það hve hestakostur keppenda í var vígalegur. Í brautina mættu nafntogaðir stóðhestar, verðlaunamerar og keppnisreyndir gæðingar. Keppendurnir voru ekki síðri, einbeitingin skein úr augum þeirra og fasi eins og má sjá á meðfylgjandi myndum úr forkeppninni.

Milliriðill flokksins fer fram á morgun og hefst kl. 12.30 en þá munu 30 efstu keppendur úr forkeppninni etja kappi. Ráslisti riðilsins má nálgast hér.