mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá Bleika Töltmótinu

21. febrúar 2011 kl. 14:33

Myndir frá Bleika Töltmótinu

Bleikklæddar konur, fallega skreyttir hestar, prúðmannleg reiðmennska og háar fótlyftur voru allsráðandi í reiðhöllinni í Víðidal í gær eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Sjónarspil Bleika Töltmótsins vakti athygli Dags Brynjólfssonar sem smellti af heilum haug af myndum.

Myndirnar má nálgast á heimasíðu áhugaljósmyndarans: dalli.is.