miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá B-flokki gæðinga

1. júlí 2011 kl. 19:46

Myndir frá B-flokki gæðinga

Gæðingarnir sem skráðir voru til leiks í B-flokki gæðinga voru hverjum öðrum glæsilegri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá keppninni.

Nú er orðið ljóst hvaða átta hross munu etja kappi í úrslitum á sunnudag en þau munu fara fram kl. 11 mun þá eflaust engin Landsmótsgestur láta sig vanta í brekkuna.