mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir frá afkvæmasýningu

28. desember 2014 kl. 10:00

Kvistur frá Skagaströnd hlaut fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á Landsmóti 2014.

Vilmundur frá Feti hlaut Sleipnisbikarinn.

Á nýafstöðunu Landsmóti hestamanna voru 5 hestar sýndir til verðlauna með afkvæmum.   Þrír stóðhestar hlutu fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og voru það þeir Kvistur frá Skagaströnd, sem stóð efstur fyrstuverðlaunahesta, Kiljan frá Steinnesi og Ómur frá Kvistum.  Dómsorð um þessa verðlaunastóðhesta má nálgast hér.

Myndir frá afkvæmasýningum má nálgast hér.