þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir af Svellköldum konum

17. mars 2014 kl. 18:00

Svellkaldar konur 2014

Flottar á svelli.

Þær voru hverri annarri glæsilegri, konurnar sem spreyttu sig á ístöltmótinu Svellkaldar konur laugardaginn 8. mars sl.

Eiðfaxi var á staðnum og tók viðtöl við nokkra þátttakendur sem finna má í sjónvarpi Eiðfaxa.

Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.