miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir af bestu hestum landsins

22. desember 2014 kl. 18:00

Þórarinn Ragnarsson, Hulda Finnsdóttir og Spuni frá Vesturkoti.

A flokks og B flokks gæðingar.

Miklir gæðingar voru mættir á Landsmótinu á Hellu. Margir höfðu orð á svo sterkur A flokkur hefði ekki sést lengi á Landsmóti. Met einkunnir voru slegnar og hver einasti hestur lá í skeiðspretti úrslita í A-flokki.

Loki frá Selfossi stóð uppi sem sigurvegari í B flokki og Spuni frá Vesturkoti sigraði A flokk. Þar að auki hlaut Sigurður Sigurðarson, knapi Loka, Gregersen styttuna við mótslok.

Eiðfaxi fangaði auðvita hátíðina og hægt er að sjá nokkrar myndir frá úrslitum A flokks og B flokks hér.