laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

“Myndi helst vilja vera með mér inn í stofu”

28. maí 2015 kl. 20:39

Sending frá Þorlákshöfn, hæst dæmda klárhross heims. Mynd: Jón Björnsson

Sending frá Þorlákshöfn, hæst dæmda klárhrossið

“Þetta var mögnuð tilfinning eftir dóminn. Ég vissi að hún gæti þetta en ég bjóst samt ekki alveg við þessu,” segir Helga Una Björnsdóttir en hún sýndi Sendingu frá Þorlákshöfn í dag. Hlaut hún 8.64 í aðaleinkunn og varð hún hæst dæmda klárhross heims. Sending hlaut 8,70 fyrir hæfileika og 8,55 fyrir sköpulag. Hún hlaut m.a. 10 fyrir tölt, 9,5 fyrir brokk, fegurð í reið og vilja og geðslag.

“Sending er algjör snillingur. Hún heldur að hún sé mennsk og er mjög mannelsk. Ef hún mætti velja þá myndi hún helst vilja sitja með mér inn í stofu og éta allan daginn.” Segir Helga Una en Helga fékk hana í þjálfun þegar hún var fimm vetra. Þá var Guðmundur Björgvinsson búin að vera með hana en hann hafði þá sýnt hana í fyrstu verðlaun.

Helga Una á helminginn í Sendingu en Þórarinn Óskarsson sem ræktaði hana á helminginn á móti henni. “Ég veit ekki hvað framtíðin ber með sér. Það gæti verið að ég stefni eitthvað með hana í keppni en svo mun hún fara í folaldseign. Vonandi búa til nokkra 10 töltara” segir Helga Una og hlær.

Hér fyrir neðan er dómur Sendingar sem og dómar dagsins frá Kópavogi.

Dómur Sendingar 

IS2008287198 Sending frá Þorlákshöfn
Örmerki: 352206000035642
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Koltinna ehf
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir, Þórarinn Óskarsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1992287199 Koltinna frá Þorlákshöfn
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1983236011 Tinna frá Svignaskarði
Mál (cm): 147 - 136 - 142 - 66 - 148 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,0 = 8,55
Hæfileikar: 10,0 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,5 - 8,0 = 8,70
Aðaleinkunn: 8,64
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: 

 

 

Dómar dagsins á Kjóavelli í Kópavogi

Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2008157517 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili
Frostmerki: 817
Örmerki: 352206000063017
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Einar Eylert Gíslason
Eigandi: Nökkvafélagið ehf
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS1997257522 Lára frá Syðra-Skörðugili
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1984257048 Klara frá Syðra-Skörðugili
Mál (cm): 146 - 135 - 139 - 67 - 148 - 40 - 48 - 45 - 6,8 - 31,5 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 6,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 6,0 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,48
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: 

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra

IS2009185070 Glaður frá Prestsbakka
Örmerki: 352098100018756
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Jónsson, Ólafur Oddsson
Eigandi: Jón Jónsson, Ólafur Oddsson
F.: IS2000165607 Aris frá Akureyri
Ff.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Fm.: IS1979260001 Kátína frá Hömrum v/Akureyri
M.: IS1995285030 Gleði frá Prestsbakka
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982286002 Gyðja frá Gerðum
Mál (cm): 146 - 136 - 141 - 62 - 147 - 37 - 47 - 42 - 6,8 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 6,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,39
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: 

IS2009182500 Sleipnir frá Lynghóli
Örmerki: 352206000067858
Litur: 6450 Bleikur/fífil- blesótt
Ræktandi: Árni Þorkelsson, Jakobína Jónsdóttir
Eigandi: Árni Þorkelsson, Helgi Eyjólfsson, Jakobína Jónsdóttir
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2002282501 Elding frá Lynghóli
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1990255195 Þruma frá Þóreyjarnúpi
Mál (cm): 141 - 132 - 135 - 60 - 139 - 37 - 46 - 43 - 6,4 - 29,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,3
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 6,0 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Helgi Eyjólfsson

IS2009177274 Steinálfur frá Horni I
Örmerki: 352206000072034
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ómar Antonsson
Eigandi: Ómar Antonsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2002277270 Grús frá Horni I
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1992277270 Möl frá Horni I
Mál (cm): 146 - 135 - 140 - 64 - 144 - 35 - 48 - 43 - 6,6 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 7,82
Aðaleinkunn: 8,01
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ómar Ingi Ómarsson
Þjálfari: 

IS2009165417 Kraumur frá Glæsibæ 2
Örmerki: 352098100027291
Litur: 3220 Jarpur/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Ríkarður G Hafdal
Eigandi: Hafdal - Hestar ehf., Valgeir Bjarni Hafdal
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1996265417 Kolfinna frá Glæsibæ 2
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1977265825 Fluga frá Hvassafelli
Mál (cm): 140 - 130 - 136 - 63 - 142 - 34 - 47 - 43 - 6,6 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: 

IS2009184984 Arður frá Efri-Þverá
Örmerki: 208213990046852
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Kristjón Benediktsson
Eigandi: Birna Sólveig Kristjónsdóttir, Kristinn Sigurður Hákonarson
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS1990286487 Hornafjarðar-Jörp frá Háfshjáleigu
Mf.: IS1984157807 Þengill frá Hólum
Mm.: IS1984286486 Lipurtá frá Háfshjáleigu
Mál (cm): 140 - 129 - 135 - 63 - 142 - 37 - 46 - 42 - 6,6 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 6,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari: Jóhann Kristinn Ragnarsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2010135715 Logi frá Oddsstöðum I
Örmerki: 956000002148547
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
F.: IS2004181963 Oliver frá Kvistum
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1994165496 Kanslari frá Efri-Rauðalæk
Mm.: IS1980235713 Grána frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 144 - 132 - 138 - 64 - 143 - 39 - 47 - 43 - 6,5 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 7,0 = 8,66
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,50
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Jakob Svavar Sigurðsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Örmerki: 352206000076109
Litur: 4540 Leirljós/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS1988287067 Vaka frá Arnarhóli
Mál (cm): 147 - 138 - 141 - 64 - 141 - 36 - 48 - 42 - 6,3 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,64
Aðaleinkunn: 7,96
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: 

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2008287198 Sending frá Þorlákshöfn
Örmerki: 352206000035642
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Koltinna ehf
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir, Þórarinn Óskarsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1992287199 Koltinna frá Þorlákshöfn
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1983236011 Tinna frá Svignaskarði
Mál (cm): 147 - 136 - 142 - 66 - 148 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,0 = 8,55
Hæfileikar: 10,0 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,5 - 8,0 = 8,70
Aðaleinkunn: 8,64
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: 

IS2004287803 Bjarkey frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 968000001733999
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Erlendur Ari Óskarsson
F.: IS2001187810 Bjarkar frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1991287982 Þöll frá Vorsabæ II
M.: IS1983284735 Bylgja frá Ey I
Mf.: IS1976110001 Smári frá Sólbakka
Mm.: IS1974284733 Litla-Rauð frá Ey I
Mál (cm): 141 - 133 - 140 - 64 - 146 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 7,72
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: Erlendur Ari Óskarsson

IS2008249017 Vera frá Laugabóli
Örmerki: 352206000042144
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Árni Beinteinn Erlingsson
Eigandi: Brynja Viðarsdóttir
F.: IS2002184878 Borgar frá Strandarhjáleigu
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1981235981 Von frá Hofsstöðum
M.: IS1999225028 Kná (Vör) frá Meðalfelli
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1990256882 Von frá Neðstabæ
Mál (cm): 140 - 130 - 136 - 61 - 142 - 26,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 = 8,02
Aðaleinkunn: 8,04
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Brynja Viðarsdóttir

IS2007281773 Gyðja frá Sörlatungu
Örmerki: 352206000037728
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
Eigandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
F.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Ff.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Fm.: IS1986258162 Dafna frá Hólkoti
M.: IS1989225056 Fiðla frá Reykjavík
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1977286004 Dóttla frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 145 - 136 - 139 - 65 - 146 - 28,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 6,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,86
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Einar Þór Jóhannsson

IS2007225520 Vigdís frá Hafnarfirði
Örmerki: 352206000054547
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Snorri Rafn Snorrason
Eigandi: Bryndís Snorradóttir
F.: IS2002187806 Kramsi frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1992287943 Raun frá Húsatóftum
M.: IS1985255514 Vör frá Ytri-Reykjum
Mf.: IS1982155510 Ljúfur frá Syðri-Reykjum
Mm.: IS1965255512 Eldri-Rauðka frá Syðri-Reykjum
Mál (cm): 141 - 132 - 137 - 62 - 142 - 26,5 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,6 - V.a.: 7,3
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 7,92
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 7,78
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: Sigurður Vignir Matthíasson

IS2008255514 Viðja frá Syðri-Reykjum
Örmerki: 968000005607948
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gerður Salóme Ólafsdóttir
Eigandi: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir
F.: IS1989165520 Óður frá Brún
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1981265031 Ósk frá Brún
M.: IS1989255514 Vaka frá Syðri-Reykjum
Mf.: IS1985151101 Segull frá Sauðárkróki
Mm.: IS1965255512 Eldri-Rauðka frá Syðri-Reykjum
Mál (cm): 145 - 135 - 140 - 65 - 146 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,59
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,96
Aðaleinkunn: 7,81
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

IS2008238381 Skutla frá Vatni
Örmerki: 968000004792116
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
Eigandi: Arnar Ingi Lúðvíksson, Jörundur Jökulsson
F.: IS2003138376 Stimpill frá Vatni
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1986287013 Hörn frá Langholti II
M.: IS1995236792 Kolka frá Langárfossi
Mf.: IS1984136001 Héðinn frá Höfða
Mm.: IS1979257589 Tvístjarna frá Stokkhólma
Mál (cm): 140 - 131 - 139 - 62 - 143 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 = 7,78
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,69
Aðaleinkunn: 7,73
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: Arnar Ingi Lúðvíksson

IS2007225400 Ilmur frá Garðabæ
Örmerki: 352098100004076
Litur: 
Ræktandi: Pálína Margrét Jónsdóttir
Eigandi: Pálína Margrét Jónsdóttir
F.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1993276189 Kolgríma frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1988176176 Meginn frá Ketilsstöðum
Mm.: IS1982225011 Fluga frá Garðabæ
Mál (cm): 141 - 132 - 136 - 67 - 144 - 29,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 6,5 = 7,63
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 6,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,70
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Sveinn Gaukur Jónsson

IS2008225069 Pála frá Naustanesi
Örmerki: 352206000061633
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Þorbjörg Gígja
Eigandi: Ástríður Magnúsdóttir
F.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991286910 Skák frá Feti
M.: IS1997225069 Ýrr frá Naustanesi
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1983225007 Assa frá Naustanesi
Mál (cm): 139 - 131 - 137 - 63 - 141 - 27,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 5,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 7,48
Aðaleinkunn: 7,70
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ástríður Magnúsdóttir
Þjálfari: 

IS2008201191 Sæla frá Ólafshaga
Örmerki: 352206000055469
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson
Eigandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1996287927 Glódís frá Kílhrauni
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1981287011 Þokkadís frá Kílhrauni
Mál (cm): 137 - 130 - 135 - 61 - 142 - 26,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 6,5 = 7,84
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 6,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 7,33
Aðaleinkunn: 7,54
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 6,5
Sýnandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson
Þjálfari: 

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra

IS2009265792 Sefja frá Ytra-Dalsgerði
Örmerki: 352098100020796
Litur: 7600 Móálóttur, mósóttur/dökk- einlitt
Ræktandi: Hugi Kristinsson, Kristinn Hugason
Eigandi: Kristinn Hugason
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2001265792 Brák frá Ytra-Dalsgerði
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989265793 Heiðdís frá Ytra-Dalsgerði
Mál (cm): 140 - 131 - 135 - 61 - 139 - 26,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,8 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,18
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: 

IS2009256925 Þórunn frá Kjalarlandi
Örmerki: 352098100021934
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Halla María Þórðardóttir
Eigandi: Sigurður Helgi Ólafsson, Stella Björg Kristinsdóttir
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1994258600 Regína frá Flugumýri
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1979258602 Rimma frá Flugumýri
Mál (cm): 141 - 133 - 138 - 64 - 142 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,17
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari: Jóhann Kristinn Ragnarsson

IS2009225561 Drottning frá Hafnarfirði
Örmerki: 352206000090982
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
Eigandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
F.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M.: IS1989225056 Fiðla frá Reykjavík
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1977286004 Dóttla frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 142 - 132 - 137 - 64 - 142 - 26,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 7,79
Aðaleinkunn: 8,01
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: 

IS2009235085 Sveifla frá Steinsholti
Örmerki: 352206000035948
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2003235078 Ímynd frá Steinsholti
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1995235472 Íris frá Vestri-Leirárgörðum
Mál (cm): 143 - 134 - 139 - 65 - 139 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,76
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 5,0 - 9,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,01
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: 

IS2009286545 Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
Frostmerki: 9L545
Örmerki: 352206000061617
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Gíslason, Sigurlaug Steingrímsdóttir
Eigandi: Guðmundur Gíslason, Ketill Valdemar Björnsson, Sigurlaug Steingrímsdóttir
F.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1982286412 Snegla frá Hala
M.: IS1999286807 Steinborg frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1996186809 Vinur frá Lækjarbotnum
Mm.: IS1987286806 Tinna frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 - 134 - 140 - 65 - 145 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,90
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: 

IS2009225558 Lipurtá frá Hafnarfirði
Örmerki: 352206000064966, 352098100027325
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: 
Eigandi: Doug Smith, Gayle Smith
F.: IS2001136756 Stormur frá Leirulæk
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1993236750 Daladís frá Leirulæk
M.: IS1991238393 Lína frá Gillastöðum
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1978258469 Lukka frá Hjarðarhaga
Mál (cm): 146 - 137 - 141 - 66 - 145 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 = 7,92
Hæfileikar: 7,5 - 6,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,37
Aðaleinkunn: 7,59
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Friðdóra Bergrós Friðriksdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra

IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Örmerki: 956000002750014
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Guðrún Sigurðardóttir
F.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS1997235847 Sandra frá Skrúð
M.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mf.: IS1984160006 Örn frá Akureyri
Mm.: IS1971236760 Freyja frá Urriðaá
Mál (cm): 146 - 135 - 141 - 65 - 145 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 7,93
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,03
Aðaleinkunn: 7,99
Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: 

IS2010284559 Skinna frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 956000002807013
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðný Halldóra Indriðadóttir, Gustav Magnús Ásbjörnsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1990284554 Skeifa frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1987188960 Freymóður frá Efsta-Dal I
Mm.: IS1983286029 Gjöf frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 139 - 130 - 136 - 63 - 144 - 27,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: 

IS2010287799 Hrafntinna frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 352098100050369
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Ingjald Åm
Eigandi: Ingjald Åm
F.: IS2002187805 Möller frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1998187810 Falur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1996288046 Perla frá Haga
M.: IS2000287805 Hrafndís frá Blesastöðum 1A
Mf.: IS1995186691 Suðri frá Holtsmúla 1
Mm.: IS1992288500 Hrefna frá Brattholti
Mál (cm): 138 - 129 - 134 - 62 - 140 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,5 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 6,5 - 8,5 - 7,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,5 - 7,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,54
Aðaleinkunn: 7,67
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari: 

IS2010282011 Dögg frá Hvoli
Örmerki: 352206000065363
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir
Eigandi: Margrétarhof ehf
F.: IS2004181963 Oliver frá Kvistum
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1995287130 Sóldögg frá Hvoli
Mf.: IS1991185026 Goði frá Prestsbakka
Mm.: IS1991257647 Elding frá Víðidal
Mál (cm): 137 - 130 - 135 - 61 - 141 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,90
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 6,5 = 7,51
Aðaleinkunn: 7,67
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Reynir Örn Pálmason
Þjálfari: 

IS2010288798 Stjarna frá Hömrum II
Örmerki: 352098100031624
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Arna Björg Arnardóttir, Guðmundur Þ Gíslason
Eigandi: Arna Björg Arnardóttir
F.: IS2005188276 Bragur frá Túnsbergi
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Fm.: IS1986287578 Staka frá Litlu-Sandvík
M.: IS2002284108 Von frá Steinum
Mf.: IS1996184112 Nn frá Steinum
Mm.: IS1979284072 Ösp frá Hvassafelli
Mál (cm): 141 - 131 - 136 - 64 - 141 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,99
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Hlynur Theódórs
Þjálfari: