sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband - Knights of Iceland -

5. maí 2010 kl. 14:45

Myndband - Knights of Iceland -

Guðmar Þór Pétursson og félagar sýndu á dögunum skemmtilegt atriði á Equine Affaire 2010 í Ohio í Bandaríkjunum. Áhorfendur kunnu vel að meta atriðið, sem sýnt var á svokölluðu Fantasia kvöldi sýningarinnar og tóku vel undir.

Knaparnir í atriðinu voru: Guðmar Þór Pétursson, Hákon Pétursson, Gígja Einarsdóttir, Sigrún Brynjarsdottir, Carrie Lyons Brandt auk þriggja knapa sem komu frá Íslandi; Siguroddur Pétursson, Katla Gísladóttir og Matthías Barðason.

Flott framtak og góð kynning á íslenska hestinum í Ameríkunni.