fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband - Keppnishestabú ársins 2019

7. nóvember 2019 kl. 17:45

Syðri-Gegnishólar/Ketilsstaðir er ræktunarbú ársins 2019

Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd um þau bú sem tilnefnd eru í flokknum keppnishestabú ársins.

 

LH hefur nú birt það myndband sem fylgir flokknum keppnishestabú ársins. Eins og Eiðfaxi fjallaði um á vef sínum að þá eru það Syðri-Gegnishólar sem hlutu útnefninguna keppnishestabú ársins.

Tilnefnd bú voru

Kirkjubær
Minni-Reykir
Syðri-Gegnishólar
Litla-Brekka
Þóroddsstaðir

Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/UVFn3T3RPf8