fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband - Efnilegustu knapar ársins

8. nóvember 2019 kl. 09:42

Allir tilnefndir knapar í flokknum efnilegasti knapi ársins mættu á uppskeruhátíð

Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd af þeim knöpum tilnefndir voru í flokknum efnilegasti knapi ársins

LH hefur nú birt það myndband sem fylgir flokknum Efnilegasti knapi ársins. Eins og Eiðfaxi fjallaðu um á vef sínum þá var það Benjamín Sandur Ingólfsson sem hlaut útnefninguna Efnilegasti knapi ársins 2019

Aðrir tilnefndir í þessum flokki voru

Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
Hákon Dan Ólafsson
Sylvía Sól Magnúsdóttir

Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/ztUoFxelnGw