miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af sýningu Brynju og Sprengju

2. júlí 2014 kl. 14:24

Hleð spilara...

Flottir taktar í ungmennaflokki.

Brynja Amble Gísladóttir og Sprengja frá Ketilsstöðum voru í öðru sæti fyrir milliriðla. Brynja er nokkuð óvön keppni og hryssan líka eins og fram kemur í viðtali við knapann hér á vefnum. Þær stóðu sig hins vegar afar vel fyrr í morgun, og hlutu 8,46 fyrir sýningu sína. Hér má sjá myndbrot af þeim stöllum.