mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Oliver

odinn@eidfaxi.is
5. júlí 2013 kl. 11:07

Oliver fra Kvistum - Knapi Daníel Jónsson

Hér er myndband af Oliver frá Kvistum í 5-gangskeppni sænska meistaramótsins.

Oliver frá Kvistum er talinn líklegur fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín Í Þýskalandi sem fer fram 4-11 ágúst.

Oliver hlaut fyrir þessa sýningu 8,07 en heimsmeistarinn frá HM2011 Hraunar frá Efri-Rauðalæk er annar með 7,50 í einkunn.

Þetta myndband er að finna á síðunni ishestnews.se en 

Staða efstu hesta er:

Daniel Jonsson [utländsk] - Oliver frá Kvistum 8,07

UTTA 8,3 - 8,1 - 8,0 - 7,8 - 8,1  

Magnús Skúlason [Strokkur] - Hraunar frá Efri-Rauðalæk 7,50

UTTA 6,9 - 7,4 - 7,4 - 7,8 - 7,7  

Sigfus Sigfusson [EIR] - Hrafnfaxi frá Vestra-Geldingaholti 7,03

UTTA 6,7 - 7,2 - 7,2 - 6,9 - 7,0  

Vignir Jónasson [Eiðfaxi] - Ísar frá Keldudal 6,97

UTTA 7,1 - 6,4 - 7,0 - 7,0 - 6,9  

Helen Gustafsson [Landi] - Borgfjörð vom Wiesengrund 6,60

UTTA 6,9 - 6,6 - 6,6 - 6,3 - 6,6