fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Hrafnari og Þórdísi

3. júlí 2014 kl. 11:51

Hleð spilara...

Flott samspil manns og hests.

Þórdís Erla Gunnarsdóttir sýndi hest sinn Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu af mikilli fagmennsku. Þau hlutu 8,70 í milliriðlum A-flokks gæðinga og tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum. Sýningu þeirra má sjá hér á myndbandi.