mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Greifa og Reyni

3. júlí 2014 kl. 13:25

Hleð spilara...

Öruggir í A-úrslit.

Átta hross tryggðu sér sæti í A-úrslitum A-flokks gæðinga í dag. Tveir gæðingar, þeir Spói frá Litlu-Brekku og Greifi frá Holtsmúla urðu jafnir í 7.-8. sæti með 8,61 í einkunn. Hér er myndband af þeim síðarnefnda. Knapi hans er Reynir Örn Pálmason.