mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Gangster frá Árgerði

1. júlí 2014 kl. 12:45

Hleð spilara...

Glæsileg sýning Stefáns Birgis.

Hágangssonurinn Gangster frá Árgerði var líflegur í forkeppni A-flokks gæðinga á Landsmótinu. Knapi hans, Stefán Birgir Stefánsson var ekki í minna stuði og veifaði til áhorfenda þegar þeir félagar sýndu skeið. Þeir hlutu einkunnina 8,75 fyrir sýningu sína sem sjá má hér á myndbandi.