mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Forki

30. júní 2016 kl. 13:30

Forkur frá Breiðabólsstað og Flosi Ólafsson.

Forkur frá Breiðabólsstað er efstur í flokki 5 vetra stóðhesta.

Efstur fyrir yfirlit í flokki 5 vetra stóðhesta er Forkur frá Breiðabólsstað en sýnandi hans var Flosi Ólafsson. Forkur vakti mikla lukku meðal áhorfenda en hann hlaut m.a. 9,5 fyrir vilja og geðslag og fegurð í reið. 

Hér fyrir neðan er smá myndbrot af sýningu Forks og dómur hans. 

 

IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Örmerki: 956000001442151
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Ólafur Flosason
Eigandi: Elísabet Halldórsdóttir, Ólafur Flosason

F.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986256005 Dögg frá Torfustöðum

 Mál (cm): 146 - 136 - 142 - 66 - 146 - 36 - 48 - 44 - 6,9 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 - V.a.: 8,7

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 8,0 = 8,80
Aðaleinkunn: 8,67
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: