þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndband af Draupni

30. júní 2016 kl. 16:00

Draupnir og Daníel

Fyrir yfirlit er Draupnir þriðji í sínum flokki.

Draupnir frá Stuðlum var efstur inn á mót í flokki 5 vetra stóðhesta en fyrir yfirlit hér á Landsmóti er hann þriðji. Hér er smá myndbrot af sýningu Draupnis. 

 

 

IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Örmerki: 352206000076109
Litur: 4540 Leirljós/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS1988287067 Vaka frá Arnarhóli
Mál (cm): 148 - 137 - 141 - 65 - 142 - 37 - 48 - 43 - 6,5 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,62
Aðaleinkunn: 8,59
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Haukur Baldvinsson