miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndasýning frá Mið-Fossum

odinn@eidfaxi.is
29. desember 2014 kl. 09:06

Askur frá Akranesi hlaut 1.verðlaun 4 vetra gamall á Mið-Fossum

Talsvert af okkar bestu hrossum voru sýnd fyrir vestan.

Kynbótasýningar á Mið-Fossum hafa undanfarin ár verið með þeim sterkustu ár hvert. Engin undantekning var í ár og margt góðra hrossa komu þar fram.

Hér eru nokkrar myndir af þeim en hafi eigendur hrossa sem sýnd voru þar áhuga á myndum af þeim er hægt að senda fyrirspurnir/pantanir í netfangið eidfaxi@eidfaxi.is

Myndirnar má sjá hér.