mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mun flugdólgurinn koma aftur ?

18. janúar 2014 kl. 15:45

Sveina er klárlega öflugust kvenna í búningavali og undirbúning og hefur hún unnið kvennaflokkinn nokkrum sinnum og hún segjir að það sé ekki séns að vinna sig í ár!

Verðlaun veitt fyrir flottasta búninginn

Laugardaginn 1.febrúar fer tram hið árlega grímutölt Harðarmanna í Mosfellsbæ. Keppt er í tölti í öllum flokkum og auðvitað valinn "Flottasti búningurinn" en óhætt er að segja að keppnisandinn sé á topp plani hjá öllum aldurshópum og búningarnir ekkert slor!

Skráning hefst að morgni keppnisdags í Reiðhöllinni kl 11 - 12.30 og hefst síðan mótið á Pollar teymdir kl 13:00. Skráningagjald er 1000 kr en frítt fyrir polla og börn. Veitingasalan verður opin.

Frosti "Flugdólgur" hreppti Búningabikarinn í Karlaflokk í fyrra.