mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mun engin ná að ryðja þeim Jakobi og Al úr efsta sætinu ?

20. júlí 2012 kl. 18:52

Mun engin ná að ryðja þeim Jakobi og Al úr efsta sætinu ?

Í hléi eru Jakob og Alur enn efstir með einkunnina 7,40 í einkunn. 10 hestar eiga eftir að koma í braut. Annar á eftir Jakobi eru þeir jafnir Jón Finnur á Narra frá Vestri-Leirárgörðum og Viðar á Má frá feti. 

Svolítið hefur verið um að menn stíga af baki en oftast er þá einhvað sem klikkar í sýningunni. Skeiðsprettirnir eru oftast það sem fer forgörðum en vandi getur verið að ríða gott fimmgangsprógramm.

Ræst hefur úr veðrinu en enginn rigningardropi hefur komið síðan fyrir hádegi.

Meðfylgjandi eru niðurstöður í fimmgangi í hléi:

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Jón Finnur Hansson Narri frá Vestri-Leirárgörðum Fákur 7,37
2. Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 7,37
4. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Geysir 7,33 +
5. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Sleipnir 7,27 +++++
6. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá Sörli 7,10  +++
7. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
7. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
7. Anna S. Valdemarsdóttir Dofri frá Steinnesi Fákur 7,00 +
10. Hulda Gústafsdóttir Sólon frá Bjólu Fákur 6,93 ++
10. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá Sörli 6,93 +

12. Viðar Ingólfsson Hylling frá Flekkudal Fákur 6,83
13.Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ Fákur 6,77 +
14. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki Léttfeti 6,73
15. Artemisia Bertus Sólbjartur frá Flekkudal Sleipnir 6,63 +  
15. Anna S. Valdemarsdóttir Sæla frá Skíðbakka III Fákur 6,63 +
17. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti Stígandi 6,60
18. Eyjólfur Þorsteinsson Rómur frá Gíslholti Sörli 6,47
19. Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði Geysir 6,43 +
19. Eyrún Ýr Pálsdóttir Hreimur frá Flugumýri II Sleipnir 6,43
21. Viðar Bragason Binný frá Björgum Léttir 6,27
22. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Stígandi 6,23
23. Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu-Brekku Léttir 6,17  
23. Trausti Þór Guðmundsson Tinni frá Kjarri Ljúfur 6,17
23. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Fákur 6,17
26. Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti Sleipnir 6,13
27. Trausti Þór Guðmundsson Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu Ljúfur 5,87
28. Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II Þytur 5,70
29. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi 5,50
30. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi Léttfeti 0,00
30. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti 0,00
30. Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli Sörli 0,00
30. James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Hörður 0,00