fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Móvindóttur hestur í óskilum

16. nóvember 2009 kl. 09:26

Móvindóttur hestur í óskilum

Hjá Fáki er móvindóttur hestur í óskilum. Hesturinn var tekinn við Varmadal í Mosó, en þar hefur hann verið á ferli í sumar. Hesturinn er talinn vera 12 vetra, myndarlegur,  þægur og mjög gamal járnaður. Hann er örmerktur en örmerkið er ekki skráð í Worldfeng.
Eigandi hestsins er vinsamlega beðinn að hafa samband við Fák í síma 898-8445.