þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mottumótinu aflýst

14. mars 2014 kl. 19:36

Mottumót

Blái naglinn

Aðstandendum mottumótsins þykir leiðinlegt að tilkynna að mottumótinu hefur verið aflýst sökum dræmrar þátttöku. Þeir sem hafa skráð sig eru beðir um að senda reikningsupplýsingar á mottumot@gmail.com svo hægt sé að endurgreiða skráningagjöldin. Þeir sem vilja styrkja þau málefni sem mótið átti að styrkja er bent á www.mottumars.is,http://blainaglinn.is/ og https://www.facebook.com/styrktarsjodurinn.taktur?fref=ts