sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mótshaldari býður til reiðar á rafmagnsnauti

4. maí 2013 kl. 22:45

Mótshaldari býður til reiðar á rafmagnsnauti

Um þessa helgi er haldið opið stórmót á Birkenhof í Þýskalandi með 280 skráningum (OSI). Þar býður húsráðandinn Willbert Hassel upp á reið á rafmagns nauti, sá sem hlýtur fyrsta sætið hlýtur folatoll undir Blæ frá Birkenhof fyrir vikið.

 

birna.eidfaxi