mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mótaröðinni lokið

9. apríl 2014 kl. 14:35

Húnvetnska liðakeppni

Skemmtilegri mótaröð lokið í Húnvetnsku liðakeppninni, á lokamótinu var keppt í tölti. Draumaliðið sigraði liðakeppnina með 169,13 stig, í öðru sæti varð LiðLísuSveins með 165,23 stig, í þriðja sæti Víðidalur með 157,96 stig og í fjórða sæti 2Good með 147,37 stig. 

Einstaklingskeppnin úrslit:
 
1. flokkur:
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 28 stig
2. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 23,5 stig
3. sæti Vigdís Gunnarsdóttir 21,5 stig

2. flokkur:
 
1. sæti Halldór Pálsson 22 stig
2. sæti Sveinn Brynjar Friðriksson 18 stig
3. Helga Rún Jóhannsdóttir 15 stig

3. flokkur:
 
1. sæti Stine Kragh 34 stig
2. sæti Elísa Ýr Sverrisdóttir 20 stig
3. sæti Óskar Einar Hallgrímsson 16 stig

Unglingaflokkur:
 
1. sæti Eva Dögg Pálsdóttir 28 stig
2. sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 23 stig
3. sæti Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 23. stig1. flokkur, a-úrslit
1. James Bóas Faulkner / Sögn frá Lækjamóti / Víðidalur / 7,50 
2. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22 (sigraði b-úrslit) 
3. - 4. Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II / Víðidalur / 6,78 
3. - 4. Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti / LiðLísuSveins / 6,78 
5. Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti / Víðidalur / 6,39 
1. flokkur, b-úrslit
5. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22 
6. Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu / Draumaliðið / 6,89 
7. Tryggvi Björnsson / Syrpa frá Hnjúkahlíð / Draumaliðið / 6,44 
8-9. Jakob Víðir Kristjánsson / Gítar frá Stekkjardal / Draumaliðið / 6,39 
8-9. Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum / LiðLísuSveins / 6,39 

2. flokkur, a-úrslit
1. Gabríel Óli Ólafsson / Hreyfing frá Tjaldhólum / LiðLísuSveins / 7,00 
2. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,39 (sigraði b-úrslit) 
3. Guðmundur S Hjálmarsson / Einir frá Ytri-Bægisá I / Draumaliðið / 6,33 
4. Helga Rún Jóhannsdóttir / Mynd frá Bessastöðum / 2Good / 5,89 
5. Greta Brimrún Karlsdóttir / Nepja frá Efri-Fitjum / 2Good / hætti keppni, merin tognuð 
2. flokkur, b-úrslit
5. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,06 
6. Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá / Draumaliðið / 6,00 
7. Sverrir Sigurðsson / Svörður frá Sámsstöðum / Draumaliðið / 5,89 
8. Halldór Pálsson / Fleygur frá Súluvöllum / 2Good / 5,83 
9. Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,72 
10. Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50 
11. Jóhann Albertsson / Mynt frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,39

3. flokkur, a-úrslit
1. Elísa Ýr Sverrisdóttir / Vág frá Höfðabakka / Draumaliðið / 7,08 
2. Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri /Draumaliðið / 6,25 
3. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,17 (sigraði b-úrslit) 
4. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli / Draumaliðið / 6,00 
5. Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Goði frá Súluvöllum ytri / 2Good / 5,67 
3. flokkur, b-úrslit
5. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,00 
6. Halldór Sigfússon / Áldrottning frá Hryggstekk / Draumaliðið / 5,83 
7.-8. Albert Jóhannsson / Stúdent frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,25 
7. - 8. Sigurður Björn Gunnlaugsson / Vænting frá Fremri-Fitjum / Víðidalur / 5,25 
9. Sigríður Linda Þórarinsdóttir / Gyðja frá Hálsi / LiðLísuSveins / 5,17 
10. Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá / LiðLísuSveins / 4,42 

Unglingaflokkur, a-úrslit
1. Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði / Víðidalur / 6,67 
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 6,25 (sigraði b-úrslit)
3. Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti / 2Good / 5,75 
4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi / 2Good / 5,58 
5. Fríða Björg Jónsdóttir / Blær frá Hvoli / Draumaliðið / 5,42 
Unglingaflokkur, b-úrslit
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 5,67 
6. Sara Lind Sigurðardóttir / Ásjóna frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50 
7. Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku / Víðidalur / 4,67 
8. Mikael Már Unnarsson / Helena frá Hóli / LiðLísSveins / 4,42 
9. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kragi frá Grafarkoti / Draumaliðið / 4,33