miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mót á Meðalfellsvatni

5. mars 2014 kl. 12:12

Hestamannafélagið Adam

Síðasta mót tókst vel

Nú á að halda mót á Meðalfellsvatni í Kjós.  Síðasta mót sem þar var haldið tókst frábærlega, en þá voru skráningar vel á annað hundrað.  Mótið verður haldið laugardaginn 15.mars. Frábært aðgengi er að vatninu, umhverfið fallegt og svo er það bara örstutt frá höfuðborgarsvæðinu.

Mótið verður auglýst nánar þegar nær dregur.