mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Morguninn byjar vel

29. júlí 2016 kl. 14:57

FEIF Youth Cup

FEIF youth Cup

Morguninn byrjar vel hjá okkur hér á Youth Cup í Hollandi. 
Arnar Máni lenti í 4 sæti í Crosscountry.
Eftir forkeppni er Anton Hugi Kjartansson og Birta frá Hofi I í 4. sæti T6 og efsta sæti í fimmgangi. Svanhildur Guðbrandsdóttir  og Valdís frá Árbæ eru í 3 sæti í T7 og öðru sæti í fimmgangi  Viktoría Eik Elvarsdóttir og Adam frá Efri Skálateigi í 3 sæti í fimmgangi. Arnar Máni Sigurjónsson og Flóki frá Breiðablik eru efstir í B úrslitum í T3