miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Moli missti skeifu

6. ágúst 2013 kl. 09:21

Moli frá Skriðu rétt áður en að hann missti skeifuna.

Norðmaðurinn Nils Christian Larsen og Moli frá Skriðu þurftu að hætta keppni.

Moli frá Skriðu og Nils Christian Larsen misstu skeifu rétt í þessu á yfirferð á tölti í fjórgangi eftir mjög góða byrjun. Þá var hann aðeins búinn að sýna hægt tölt. 

Þeir félagar hættu að sjálfsögðu strax keppni, enda væri það hvort eð er ógilt. Sumir töldu þá félaga líklega til stórræða en sá draumur er á enda.