miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mögulegt Landsmótssvæði

odinn@eidfaxi.is
31. ágúst 2013 kl. 23:46

Hleð spilara...

Metamótið hefur gengið vel á mótssvæði Spretts

Sveinbjörn formaður Hestamannafélagsins Spretts segir mótið hafa gengið vel þrátt fyrir slæmt veður í dag.

Framkvæmdir á svæðinu eru í fullum gangi og reiðhöllin mun verða ein sú stærsta á landinu.

Verður mótssvæðið hjá Spretturum mögulegt framtíðar Landsmótssvæði?