föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mjótt á munum

1. júlí 2016 kl. 10:27

Þóra og Þórir frá Hólum

B úrslit í unglingaflokki

Þóra Birna Ingvarsdóttir úr Létti sigraði rétt í þessu b úrslit í unglingaflokki á Þóri frá Hólum. Þetta voru mjög flott úrslit hjá unglingunum og voru þau til fyrirmyndar. Mjótt var á munum en einungis munaði 0,02 á Þóru og Kára en Kári var annar og hlaut í einkunn 8,66. 

B úrslit - Unglingaflokkur - Niðurstöður

Sæti Keppandi 
1 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Þórir frá Hólum 8,68 
2 Kári Kristinsson / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,66 
3 Benjamín Sandur Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 8,60 
4 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,55 
5 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,51 
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,45 
7 Ingunn Ingólfsdóttir / Ljóska frá Borgareyrum 8,43 
8 Glódís Rún Sigurðardóttir / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 8,09