þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mjótt á munum

9. ágúst 2014 kl. 16:08

Hlekkur Þingnesi

Myndband frá A úrslitum í fjórgangi

Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi rétt mörðu sigur í A úrslitunum á Íslandsmótinu í fjórgangi. Hér fyrir neðan er myndband frá A úrslitunum.

A úrslit - Fjórgangur 

1 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 8,00 
2 Sigurður Sigurðarson / Loki frá Selfossi 7,97 
3 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,57 
4 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 7,53 
5 Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 7,47 
6 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,40