fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mjótt á munum í 250 metra skeiði

1. júlí 2011 kl. 11:47

Mjótt á munum í 250 metra skeiði

Ævar Örn Guðjónsson og Gjafar frá Þingeyrum slóu Sigurbirni Bárðarssyni og Flosa frá Keldudal við í síðasta spretti 250 metra skeiðsins í gær. Hlupu þeir metranna 250 á 23,67 sekúndum en tími Sigurbjörns og Flosa í öðru sætinu var 23,72 sekúndur. Guðmundur Björgvinsson og Gjálp frá Ytra-Dalsgerði höfnuðu í þriðja sæti með tímann 23,74.

1             Ævar Örn Guðjónsson/ Gjafar frá Þingeyrum 23,67
2             Sigurbjörn Bárðarson / Flosi frá Keldudal 23,72
3             Guðmundur Björgvinsson / Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 23,74
4             Elvar Einarsson / Kóngur frá Lækjamóti 23,88
5             Teitur Árnason / Korði frá Kanastöðum 24,05
6             Veronika Eberl /Tenór frá Norður - Hvammi 24,68
7             Guðrún Elín Jóhannsdóttir/ Óðinn frá Efsta-Dal I 24,86
8             Steinn Haukur Hauksson /Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 24,92
9             Þórir Örn Grétarsson / Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 25,09
10           Daníel Ingi Smárason / Hörður frá Reykjavík 26,65
11           Valdimar Bergstað / Prins frá Efri-Rauðalæk 0,00
12           Sigurður Vignir Matthíasson / Birtingur frá Selá 0,00