fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Mjög gott að vera á Hólum“

20. október 2019 kl. 10:52

Gunnlaugur Bjarnason nemandi á öðru ári við Háskólann á Hólum

Viðtal við Gunnlaug Bjarnason nemenda á öðru ári á Hólum

 

Við Háskólann á Hólum voru nemendur á öðru ári að ljúka við frumtamningar á unghrossum. Skiladagur var á laugardaginn þar sem nemendur sýndu eigendum hrossanna hvaða vinnu þeir eru búnir að leggja í hrossinn undanfarnar vikur.

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni á Hólum í síðustu viku og hitti þar fyrir Gunnlaug Bjarnason sem fræddi okkur meira um það hvaða kröfur eru gerðar til unghrossanna að tamningum loknum auk þess að ræða lífið á Hólum.

Viðtalið má nálgast með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/5PWHmD3HLPs