mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mistök á Metamóti

11. september 2013 kl. 11:23

Jóhann K. Ragnarsson og Vala frá Hvammi

Jóhann Ragnarsson átti að fara í A úrslitin

"Þau leiðu mistök áttu sér stað á Metamóti Spretts að útreikningar í B-úrslitum í tölti reyndust ekki réttir. Samkvæmt uppgefnum úrslitum á mótinu fór Snorri Dal fór upp úr B-úrslitum. Það var rétt en jafn honum eftir úrslitin og átti því líka að færast upp í A-úrslit var Jóhann Kristinn Ragnarsson á Völu frá Hvammi. Hér eru birt leiðrétt úrslit úr þessum úrslitum og bið ég alla hlutaðeigandi, þá sérstaklega Jóhann Kristinn og Völu innilega afsökunar á þessum mistökum." kemur fram í tilkynningu frá Þorsteini Pálssyni, formanni Metamótsnefndar Spretts

Rétt úrslit eru þessi:

1-2. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Vala frá Hvammi 7,06
1-2. Snorri Dal og Melkorka frá Hellu 7,06
3. Sara Sigurbjörnsdóttir og Katrín frá Vogsósum 2 6,94
4-5. Ríkharður Flemming Jensen og Leggur frá Flögu 6,83
4-5. Jón Ó. Guðmundsson og Draumur frá Hofsstöðum 6,83
6-7. Súsanna Sand Ólafsdóttir og Orka frá Þverárkoti 6,61
6-7. Sævar Haraldsson og Ófeig frá Holtsmúla 6,61
8. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kubbur frá Læk 6,44