föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mistök í markaðssetningu

odinn@eidfaxi.is
16. október 2013 kl. 11:13

Hleð spilara...

"Fókusinn of mikið á keppnishestinn"

Í viðtali við Eiðfaxa segir Fannar Ólafsson framkvæmdarstjóri Íshesta m.a. að markaðssetning á hrossum hafi snúist of mikið um keppnis- og kynbótahross.

Rétt sé að efla markaðsstarfið og vera öflugri á stóru hestasýningunum í Evrópu og Ameríku.