mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Misjafnt hafast hestar að á aðventunni-

16. desember 2010 kl. 12:18

Misjafnt hafast hestar að á aðventunni-

Hann Þorgeir Guðlaugsson  í Hollandi benti  vini sínum Eiðfaxa á myndirnar sem fylgja þessum texta. Hesturinn okkar er víða og finnst orðið í flestum heimsálfum.
Strandmyndirnar eru frá henni Amy Haldane í Ástralíu og svona er umhverfið þar á aðventunni, vetrarmyndirnar eru hinsvegar frá Póllandi. Hesturinn þrífst jafnvel á báðum stöðunum, enda aðlögunarhæfni Íslenska hestsins með eindæmum. Því til vitnis er hin frábæra frammistaða sem hann sýndi í The great American horserace sem haldin var árið 1976 , og riðið var þvert yfir Ameríku.