þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Misa í Hestablaðinu

22. febrúar 2012 kl. 12:43

Artemisa Bertus og stóðhesturinn Óskar frá Blesastöðum 1a.

Tvöfaldur sigurvegari í Meistaradeild

Artemisa Bertus er í viðtali í Hestablaðinu sem kemur út á morgun, fimmtudaginn 23. febrúar. Misa, eins og hún er kölluð, bar óvænt sigur úr býtum í tveimur fyrstu greinum Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum. Í fjórgangi á Óskari frá Blesastöðum 1a, og í gæðingafimi á Korgi frá Ingólfshvoli.

Lesið um Artemisu og hvernig hún þjálfar gæðingana sína í Hestablaðinu. Hægt er að kaupa áskrift í síma 511-6622