þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Minnum á Sölusýninguna í kvöld!

19. september 2019 kl. 16:27

Sölusýning

Sölusýningin í Rangárhöllinni er í kvöld! Húsið opnar klukkar 18:00 og byrjar fjörið kl. 18:30!

 

 Það er FRÍTT INN og heitt á könnunni fyrir alla. Sýningin sjálf tekur minna en 1 klukkustund, svo bjóðum við ykkur upp á kaffi, kökur og spjall í anddyri reiðhallarinnar. Er ekki tilvalið að taka rúntinn á Hellu sjá góða hesta og hitta hressa hestamenn. Við hlökkum mikið til og vonumst til að sjá sem flesta.

Hrossaræktarbúin

 - Kvistir

 - Fet

 - Kirkjubær

 - Hemla II

 - Rauðalækur

 - Strandarhjáleiga

 - Árbæjarhjáleiga II