laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Minnum á opinn fund á Blönduósi

20. september 2010 kl. 13:30

Minnum á opinn fund á Blönduósi

Opin fundur um stöðu smitandi hósta á Blönduósi...

LH, FHB og FT boða sameiginlega til fundar um stöðu smitandi hósta á Blönduósi í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 21.september kl.20:30.
Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Vilhjálmur Svansson veirufræðingur munu mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.
Fundurinn er öllum opinn.